sunnudagur, maí 24, 2009

Bob Dylan 68 ára

Bob Dylan er 68 ára í dag og platan hans sem kom út í síðasta mánuði vex við hverja hlustun. Ég hef þegar hent hingað inn tveimur bestu lögunum af þessari plötu en ætla nú að henda inn nokkrum til viðbótar í tilefni dagsins.

Bob Dylan 2009 - This dream of you

Bob Dylan 2009 - It's all good

Bob Dylan 2009 - Forgetful heart

Bob Dylan - Life Is Hard

Talk about me babe, if you must
Throw on the dirt, pile on the dust
I’d do the same thing if I could
You know what they say, they say it’s all good
All good, it’s all good

Big politicians telling lies
Restaurant kitchen, all full of flies
Don't make a bit of difference
Don‘t see why it should
But it’s all right, 'cause it’s all good
It’s all good, it’s all good

Brick by brick they tear you down
A teacup of water is enough to drown
You oughta know if they could, they would
Whatever going down, it’s all good
All good, say it’s all good

People in the country, people on the land
Some of ‘em so sick, they can hardly stand
Everybody would move away, if they could
It’s hard to believe, but it’s all good
Yeah

The widows cry, the orphans plea
Everywhere you look there’s more misery
Come along with me babe, I wish you would
You know what I'm saying, it’s all good
All good, I said it’s all good, all good

I'm gonna pluck off your beard and blow it in your face
This time tomorrow I’ll be rolling in your place
I wouldn’t change a thing, even if I could
You know what they say, they say it’s all good
It’s all good, oh yeah

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: , ,

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Dirk Kuyt (Liverpool) - 12
Frank Lampard (Chelsea) - 12
Wayne Rooney (Man Utd) - 12

sannast enn og aftur það sem ég hef verið að segja að kuyt og rooney séu jafngóðir og alveg eins spilarar
kv bf

25 maí, 2009 12:34  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Sæll minn kæri!

Það skal viðurkennast að Kuyt er að eiga sitt allra besta tímabil hjá Liverpool en Rooney er að eiga allt í lagi seinni helming eftir að hafa verið dapur á þeim fyrri.

Staðreyndin er hins vegar sú að mörkin segja ekki neitt. Kuyt spilaði alla leikina á tímabilinu (alls 3170 mín) en Rooney spilaði 30 leiki (alls 2266 mín).

Með samskonar rökstuðningi gæti ég haldið fram að Anelka væri betri en bæði Torres og Ronaldo og að Robinho væri jafn góður og Torres.
En það sér hver maður að slíkt er mjög ósanngjarnt.

Ástarkveðja Bjarni Þór.

25 maí, 2009 21:07  
Anonymous Nafnlaus sagði...

vá flottur karakter
http://visir.is/article/20090526/IDROTTIR0109/67250952/-1
kv bf

26 maí, 2009 12:35  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

:)

... svona eins og Gerrard sem þorði ekki að taka víti í venjulegum leiktíma gegn AC Milan?

En svona án gríns, ef að Berbatov byrjar leikinn þá er einnig ljóst að hann verður farinn útaf áður en vítakeppnin fer fram, fari nú fram á annað borð. Annars hefði hann hvort sem er verið spyrnumaður númer 8 eða 9 og góður líkur á að annað hvort liðið væri þá búið að vinna.

26 maí, 2009 22:03  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim