föstudagur, maí 15, 2009

Hrós dagsins

Þingmenn Borgarahreyfingarinnar og VG þingmaðurinn Lilja Mósesdóttir fá hrós fyrir að gefa skít í hallærislega setningu Alþingis í Dómkirkjunni. Þá fær Siðmennt einnig hrós fyrir að bjóða upp á valkost fyrir þingmenn en Jóhann Björnsson heimspekingur hélt erindið ,,um mikilvægi góðs siðferðis í þágu þjóðar"... það þarf ekki að lesa lengi í pistil Jóhanns til að átta sig á því hvort eru heilvænlegri skilaboð til þingheims, hans pistill eða 2000 ára gamlar upplognar dæmisögur skítugra barbara fluttar af manni klæddum í kjól.

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim