föstudagur, maí 15, 2009

Gott move hjá Clapton?

Ég efast um að aðdáendur Liverpool hafi verið sáttir við Eric Clapton í gærkvöldi þegar hann hélt tónleika í borginni. Að covera Bob Dylan tragedíu lagið Not dark yet sama kvöld og erkifjendurnir frá Manchester gerðu allt nema að tryggja sér formlega titil nr. 18 og jafna þannig titlafjölda Liverpool hlýtur að hafa verið súrsætt í besta falli. Sjálfur hefði ég ekki getað valið betra lag og reyndi ég þó... hér er annað: Not going anywhere.

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim