Super Sunday
Tveir risaleikir á morgunn eins og öllum er ljóst. Chelsea vs Liverpool og Manutd vs Arsenal.
Ég hallast að jafntefli á Brúnni en að mínir menn lúti í gras Í leikhúsi draumanna.
Best væri auðvitað fyrir mína menn að vinna og ef að Chelsea myndi líka vinna og þó jafntefli væri gott. Það væri fínt að losna við Arsenal og Liverpool en það er óskhyggja fremur en að það muni gerast.
Hjartað byrjaði að pumpa hraðar þegar ég sá þetta Video, langaði til að berja einhvern eftir það:
http://www.youtube.com/watch?v=QRU-PvZs7og
Verst að margir af þessum mönnum hafa haldið annað og margir meiddir maður mun sakna eftirfarandi viðureigna, með þar tilgerum fólskubrotum:
Keane vs Viera
Scholes vs Viera
P.Neville vs Viera
Heinze (meiddur) vs Ljungberg
Neville vs Reyes
Nistelrooy vs tja Arsenal
Silvestre vs Bergkamp
Stam vs Bergkamp
Rooney vs Cambell
Saha vs Cambell
Caroll vs Henry
Ronaldo vs Henry (væntanlega meiddur)
Manutd vs Lehman
Rooney vs Pires
Neville vs Pires
Solskjær vs A.Cole
Nistelrooy vs A.Cole
Ronaldo vs A.Cole
Keane vs A.Cole
Til að nefna nokkur skemmtileg augnablik á allra síðustu árum.
Svo má fara aftur í Shcmeichel vs Wright o.s.frv.
Spurning hvort að Rooney vs Gallas og Ronaldo vs Eboue geti bætt það upp?
Ég verð hins vegar ekki viðræðuhæfur þegar Manutd verður búið að tapa og mun ekki skrifa um leikinn né commenta - Fuck Arsenal!
2 Ummæli:
Éttu skít :)
Spegill:)
Leikurinn missti samt eiginlega marks þar sem pussur á borð við Reyes, Pires, Vieira og A.Cole voru og verða fjarverandi.
Arsenal áttu samt skilið að vinna.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim