Skylduáhorf!!!
Eftirfarandi heimildarmynd: The power of nightmares eftir Adam Curtis sem var sýnd á BBC2 þann 11.mars 2004 er algjört must fyrir þá sem ekki hafa séð og hafa einhvern vott af áhuga á stjórnmálum. Þetta er mynd sem ég ætlaði að sjá en eins og með svo margar aðrar komst ekki í og gleymdist, en nú var Andri Fannar svo elskulegur að að lána mér hana.
Nú ætla ég að vinda mér í aðra sem er ekki síðri eftir sama mann og ber heitið The Century of The Self.
Lifið heil!
Nú ætla ég að vinda mér í aðra sem er ekki síðri eftir sama mann og ber heitið The Century of The Self.
Lifið heil!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim