Tvífarar dagsins (biðst fyrirgefningar fyrirfram)
Tvífarar dagsins eru tón- og ljóðskáldin Helgi Rafn úr Idolinu og ljod.is snillingurinn Henrik Garcia.
Sumir hafa haldið því fram að þeir séu tvíburabræður en svo mun ekki vera, enda tilheyra þeir sitthvorum hópnum, Helgi hinum hressa grunnhyggna hópi Idol og FM 957 en Garcia er eins og lesendum ljod.is er ljóst þenkjandi ljóðskáld og með ættarnafn og ætti þar af leiðandi að eiga vísa inngöngu í Nýhil.
Verði lesendur var við það að ég hætti að skrifa hér og láti ekki sjá mig á götum úti, er það sennilega vegna þess að ég verð skotinn í kaf á bloggsíðu Garcia - ég biðst þegar afsökunar á þessari færslu, en þetta var bara of fyndið til að sleppa því
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim