miðvikudagur, október 25, 2006

Nútíðin

Eins og menn vita sem þekkja mig, er ég maður eldri tónlistar - Dylan, Megas, Cohen o.s.frv.
Fáir tónlistamenn í nútíðinni heilla mig mjög, það eru þá helst Sigur Rós og Norah Jones. Ég vil hins vegar oft gleyma eftifarandi kappa, enda misjafn. Held ég muni hins vegar seint gleyma því þegar hann flutti þetta lag í Höllinni í sumar.

,,Ef ég skyldi týna ást minni á þér
þá myndi ég jafnvel ganga svo langt
að auglýsa eftir henni í Velvakanda"

-Innslag fyrir Þórisson

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég hef nú talað við mann þennan, ég rambaði á hann í VIP-tjaldi á tónlistarhátíð í Portúgal fyrir 2-3 árum. Hann sagði að ég væri með ,,spanish eyes´´.

25 október, 2006 15:14  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Svo sagði ég hann náttúrulega velkominn til Íslands (aftur) þó ég hafi ekki hitt hann hérlendis.

25 október, 2006 15:15  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Heldur þú að hann hafi ekki verið að spyrja þig hvort þú hafir drukkið Spanish fly fyrr um kvöldið?
The spanish eyes er samt gott nafn á lag.

26 október, 2006 05:24  
Blogger b4 sagði...

Eða lagið spanish flea?

27 október, 2006 05:15  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim