Eitthvað heyrði maður líka um endurkomu Baldurs Knúts... Þá er það stóra spurningin...hvort B-in þrjú þurfi ekki að snúa aftur og drulla þessum klúbb þangað sem hann á heima??!! ;)
Vertu velkominn hingað Berti. Það væri draumi líkast. Hins vegar var þetta sett fram í gríni enda Haukur Snær og Baldur varla golffærir og munu sennilega því miður ekki spila knattspyrnu aftur. Undirritaður á auk þess töluverð mörg kíló í land áður en hann svo mikið sem mætir á æfingu:) En Bad boys gengið yrði vígalegt, skölóttir og grimmir! Kveðja Bjarni Þór.
4 Ummæli:
Eitthvað heyrði maður líka um endurkomu Baldurs Knúts...
Þá er það stóra spurningin...hvort B-in þrjú þurfi ekki að snúa aftur og drulla þessum klúbb þangað sem hann á heima??!! ;)
Vertu velkominn hingað Berti. Það væri draumi líkast. Hins vegar var þetta sett fram í gríni enda Haukur Snær og Baldur varla golffærir og munu sennilega því miður ekki spila knattspyrnu aftur. Undirritaður á auk þess töluverð mörg kíló í land áður en hann svo mikið sem mætir á æfingu:)
En Bad boys gengið yrði vígalegt, skölóttir og grimmir!
Kveðja Bjarni Þór.
Þetta yrði magnað, þið allir mættir þarna drullu ljótir, fatlaðir og ógeðslegir.
...og með Ólundina á miðjunni illa lyktandi. Það er ekki séns að við fengjum á okkur mark!
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim