miðvikudagur, janúar 24, 2007

Hvaða heimur er þetta sem við höfum byggt?

Horfði aftur á myndina The Corporation (hér má nálgast myndina) og fylltist eldmóð... þar til ég las svo þetta.

5 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Þar sem ég fór á tölvupóstinn minn undir áhrifum frá þessu kom ég auga á póst sem sendur var á nemendur.

Þar var óskað eftir vitni í sambandi við beyglaða afturhurð á bíl.

Kannski maður ætti að bjóða vitnisburð sinn upp á E-bay? Í hvaða landi er annars þessi E-fjörður? Er þetta eitthvert sölutrikk fyrir Eskifjörð?

25 janúar, 2007 00:02  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Gladdi mig hjarta að sjá Jakob á skjánum.

25 janúar, 2007 23:55  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Það eru kjánar í öllum flokkum. Framsókn og Frjálslyndir eru eintómir kjánar. Ögmundur og Kolbrún Halldórs í VG, í Sjálfstæðisflokknum eru Halldór Blöndal, Sturla Böðvars, Gunnar Örlygsson, Árni Johnsen, Einar Oddur,Björn Bjarnason, Árni Mathiesen, Arnbjörg Sveinsdóttir, Guðmundur Hallvarðsson til að nefna einhverja (þ.e. fleiri kjánar en flestir flokkar hafa þingmenn!)´Samfylkingin er ekki undanskilin.

26 janúar, 2007 00:01  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Gladdi mig hjarta gæti verið nafn á næsta ljóði???!

26 janúar, 2007 23:38  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Veit ekki af hverju ég skrifaði ,,gladdi mig hjarta" en ekki ,, gladdi mitt hjarta". Það má engu að síður standa sem nafn á lagi... fallegu lagi!

28 janúar, 2007 23:53  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim