fimmtudagur, mars 22, 2007

Spurning

Ætli einhver kennari við Háskóla Íslands hafi slegið nemanda sinn í miðjum tíma fyrir slæma ritgerð?
Í dag skilaði ég einni þeirri verstu ritgerð sem ég hef látið frá mér, ef þið sjáið mig með handarfar á kinninni þá þurfið þið ekki að spyrja.

Efnisorð:

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Miðað við athugasemdirnar sem ég hef séð frá HHG á ritgerðum og hvernig guð skapaði hann þá kæmi mér það ekki á óvart ef hann hefði slegið einhvern.

23 mars, 2007 03:09  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ég man nú eftir kennara sem tók í nemendur sem tóku upp svörin aftast í stærðfræðibókinni. Sama kennari vildi einnig brjóta risastórar reglustikur á hausnum á nemendum. bf

23 mars, 2007 10:05  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Biggi: Nessi Giss hefur pottþétt slegið einhvern með flötum lófa...
en ég er nokkuð vissum að það hafa einungis verið þjónar í 3.heims ríkjum sem hafa ekki viljað færa honum rauðvín og osta:)

Bjarni: Jóhanna var rosalega hörð, en menn lærðu nú eitthvað af því.
Held að ég hafi sjaldan fengið eins góða lexíu og þegar ég var sendur í hálf þroskaheftan hóp eftir að hafa skitið á mig í einhverju ,,Gísla Súrssonar" prófi - það var djöfulleg vikudvöl:)

23 mars, 2007 13:08  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim