Vísindi og trú
Þetta er merkilegur andskoti!
Það er ótrúlegt hvernig þekkingarþorsti getur komið manni í algjörar ógöngur.
Eins og ég hef áður nefnt er ég búinn að vera veikur og því ekki getað sinnt nokkrum sköpuðum hlut.
Nú er ég hins vegar mættur á næturvakt, hálfslappur og ætti að vera að skrifa ritgerð um forsetaþingræði og áhrif Sveins og Ásgeirs á utanríkismál í forsetatíð sinni, en einhverra hluta vegna ranka ég nú við mér rúmum þremur tímum seinna og er búinn að vera að lesa um Hugræna trúarbragðafræði og hef ekki hugmynd um hvar ég tók ranga beygju inn á þann veg!!! Hins vegar er vert að benda á bloggsíðu sem ég mun fylgjast gaumgæfilega með í náinni framtíð sem maður að nafni Steindór J. Erlingsson heldur úti, en hann þekkja menn væntanlega sem lesið hafa vantru.net, fylgst með genaumræðunni eða hreinlega lesið einhverja af fjölmiðlum landsins. . En þar sem ég á að skila ritgerð á miðvikudaginn hef ég ekki tíma til að commenta en býst fastlega við því að verðandi sálfræðingurinn Bjarni Fritzson leggi hér eitthvað að mörkum í commentakerfið sem og væntanlegur sálgreiningarnemi AFO - þ.e. séu þeir ekki of uppteknir í bleyjuskiptum!
Öðrum er að sjálfsögðu frjálst að taka þátt í þeirri umræðu, sérstaklega skal nefna feminískt sjónarhorn Örnu, kapítalískt sjónarhorn Viðars, kaþólskt sjónarhorn semi-Spánverjans Ívars Tjörva, sjónarhorn tölvuheimspekingsins Baldurs Knútssonar, jarðaberjabragði Daða er vænst, rebublicana sjónarhorn Biggingtons, hagrænt sjónarhorn þeirra Hauks og Ólafs, ekki væri vitlaust ef að Biskupinn Tómas Oddur tjáði miðaldarskoðanir sínar hér um hugræna trúarbragðafræði og að endingu ef að Garcia leynist þarna úti þá má hann gjarnan kasta ljósi sálrænar ljóðlistar en einnig lífsspeki skugga sínum á greinina.
Annars vil ég benda lesendum færslu frá 13.mars á áðurnefndri síðu Steindórs (sjá könnunina). Ríma þær vel við aðrar sambærilegar kannanir sem gerðar hafa verið á undanförnum árum, hafa þær m.a. sýnt að Bandaríkjamenn væru líklegri til að kjósa sér forseta sem væri múslimi en að kjósa trúlausan forseta!
Myndin hér að neðan er ,,stolin" af síðu Steindórs. (Svo verða allir að kynna sér sáttmála framtíðarlandsins)
Það er ótrúlegt hvernig þekkingarþorsti getur komið manni í algjörar ógöngur.
Eins og ég hef áður nefnt er ég búinn að vera veikur og því ekki getað sinnt nokkrum sköpuðum hlut.
Nú er ég hins vegar mættur á næturvakt, hálfslappur og ætti að vera að skrifa ritgerð um forsetaþingræði og áhrif Sveins og Ásgeirs á utanríkismál í forsetatíð sinni, en einhverra hluta vegna ranka ég nú við mér rúmum þremur tímum seinna og er búinn að vera að lesa um Hugræna trúarbragðafræði og hef ekki hugmynd um hvar ég tók ranga beygju inn á þann veg!!! Hins vegar er vert að benda á bloggsíðu sem ég mun fylgjast gaumgæfilega með í náinni framtíð sem maður að nafni Steindór J. Erlingsson heldur úti, en hann þekkja menn væntanlega sem lesið hafa vantru.net, fylgst með genaumræðunni eða hreinlega lesið einhverja af fjölmiðlum landsins. . En þar sem ég á að skila ritgerð á miðvikudaginn hef ég ekki tíma til að commenta en býst fastlega við því að verðandi sálfræðingurinn Bjarni Fritzson leggi hér eitthvað að mörkum í commentakerfið sem og væntanlegur sálgreiningarnemi AFO - þ.e. séu þeir ekki of uppteknir í bleyjuskiptum!
Öðrum er að sjálfsögðu frjálst að taka þátt í þeirri umræðu, sérstaklega skal nefna feminískt sjónarhorn Örnu, kapítalískt sjónarhorn Viðars, kaþólskt sjónarhorn semi-Spánverjans Ívars Tjörva, sjónarhorn tölvuheimspekingsins Baldurs Knútssonar, jarðaberjabragði Daða er vænst, rebublicana sjónarhorn Biggingtons, hagrænt sjónarhorn þeirra Hauks og Ólafs, ekki væri vitlaust ef að Biskupinn Tómas Oddur tjáði miðaldarskoðanir sínar hér um hugræna trúarbragðafræði og að endingu ef að Garcia leynist þarna úti þá má hann gjarnan kasta ljósi sálrænar ljóðlistar en einnig lífsspeki skugga sínum á greinina.
Annars vil ég benda lesendum færslu frá 13.mars á áðurnefndri síðu Steindórs (sjá könnunina). Ríma þær vel við aðrar sambærilegar kannanir sem gerðar hafa verið á undanförnum árum, hafa þær m.a. sýnt að Bandaríkjamenn væru líklegri til að kjósa sér forseta sem væri múslimi en að kjósa trúlausan forseta!
Myndin hér að neðan er ,,stolin" af síðu Steindórs. (Svo verða allir að kynna sér sáttmála framtíðarlandsins)
Efnisorð: Trúarbrögð, Trúleysi, Vantrú, Vísindi
3 Ummæli:
Eina sem ég get sagt thér ad spaenski rannsóknarrétturinn er ekki sáttur vid thig og Steindór akkúrat núna, ég myndi bída med ad heimsaekja Spán í smá tíma medan hlutirnir róast. Ég er vissum ad Biskup Tómas og hans midaldarskodanir sé allveg í takt vid Spaenska rannsóknarrétinn (get ímyndad mér hann setja upp eina augabrúnina upp núna og blóta all svakalega)
kv. frá Mallorca,
Ívar
Ég ætla að vona að mönnum hafi ekki blöskrað svo bleyju commentið að þeir neiti að tjá sig um málið.
Ívar: Mér sýnist á allri þessari þögn sem að Biskup undirbúi eldmessu næstkomandi sunnudag, hef auk þess heyrt af flokki hempuklæddra manna sem gangi um og stráfelli feita menn... í von um það að hitta á mig:)
Kv.Bjarni
Ég er kannski að fara út fyrir efnið og þar með þennan grundvallarágreining með tómu bulli en...
...trúðu mér, þegar ég lá minn þriðja sólahring í eymd, vítiskvölum og algjöru máttleysi lengst úti á ballarhafi (af mestu sjóveiki sem um getur) þá sagði ég stop. Það var annaðhvort að biðja bænir eða stökkva fyrir borð. Ég lá meðvitundarlaus utan í vegg en harkaði af mér og fór á hnén og bað til guðs um að annaðhvort sökkva skipinu strax eða gefa mér kraft til að koma amk einu kálblaði ofan í mig. Ég er ekki frá því að það hafi verið all mikill léttir, eða kannski trúði ég því bara. Sem leiðir af sér: það er bara svo miklu þægilegra að trúa, á hvað sem svo það sé, t.d. trúa því að það sé til karma eins og í My Name Is Earl. Annars yrðu Chelsea meistarar þar sem eftir væri af þessari öld.
Orðatiltækið "að trúa" er magnað. Þ.e. trúa á æðri mátt, eða að maður sé ekki einn. Trú getur haldið uppi húsi byggðu á sandi. Því þegar "uppi er staðið" (ath þessi orð vandlega) þá ertu einn á báti Bjarni, eina manneskjan sem þú getur virkilega treyst á ert þú sjálfur. Þá getur verið mjög hentugt að hafa einhvern annan til að tala við (t.d. ef allir í fjölskyldunni deyja, það standa allir á brauðfótum við þannig aðstæður).
Mundu svo: ekkert kynlíf fyrir hjónaband og: Godspeed and God Bless America.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim