Stafsetningavillur
Það þarf ekki að gera neina sænska rannsókn á þeirri staðreynd að konur skemmta sér mun meira yfir mismælum og stafsetningavillum en karlmenn.
Stundum breyta stafsetningavillurnar textunum þó svo að þær höfða til barnalegs húmors okkar karlmannanna.
Á íþróttasíðum Morgunblaðsins er að finna eina góða (bls 3 í íþróttablaði). Þar er tekið viðtal við Friðrik Ragnarsson þjálfara Grindavíkur sem jöfnuðu metin í 1-1 gegn Njarðvík:
,,Það hefði verið rosalega sárt ef við hefðum tapað lessu eftir alla vinnuna sem við lögðum í fyrri hálfleikinn"
- Það er spurning hvort að þetta sé eitthvað sálrænt hjá fréttaritara eða hvort að Friðrik sagði þetta í raun og veru... ,,og hvað segir svo Freud um það?"
Stundum breyta stafsetningavillurnar textunum þó svo að þær höfða til barnalegs húmors okkar karlmannanna.
Á íþróttasíðum Morgunblaðsins er að finna eina góða (bls 3 í íþróttablaði). Þar er tekið viðtal við Friðrik Ragnarsson þjálfara Grindavíkur sem jöfnuðu metin í 1-1 gegn Njarðvík:
,,Það hefði verið rosalega sárt ef við hefðum tapað lessu eftir alla vinnuna sem við lögðum í fyrri hálfleikinn"
- Það er spurning hvort að þetta sé eitthvað sálrænt hjá fréttaritara eða hvort að Friðrik sagði þetta í raun og veru... ,,og hvað segir svo Freud um það?"
Efnisorð: B(j)arnalegt
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim