fimmtudagur, maí 24, 2007

Bob Dylan 66 ára

Bob Dylan á afmæli í dag, meira hef ég sennilega hlustað á þann mann, lesið um hann og eftir hann, rætt um hann og skrifað til að ég komi hér með enn einn pistilinn.
En að þessu tilefni:

Besti flutningur á besta lagi í heimi eftir besta tónlistarmann í heiminum fyrir versta íþróttalið íþróttasögunnar

How does it feel...

Er lífið ekki yndislegt?

Efnisorð:

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

til hamingju með daginn Bjarni...

lengi lifi Bob Dylan!!!!

kv,
Ivar

24 maí, 2007 18:57  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim