miðvikudagur, maí 30, 2007

Sumargleði og Hardcore

1. Djöfull er ég sammála Jerry Espenson

2. Hver man ekki eftir eftirfarandi gleðigjafa sem óspart var hoppað og skoppað við í miðrými Seljaskóla og reykvélin á fullu Old skool Hardcore - Sesame's - af hverju á maður ekki reykvél, til að koma sér í gírinn?
Icerave... einhver?

3. Hvað gera menn í sumar?


... er lífið ekki yndislegt?

Efnisorð: ,

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Heyrðu ég er alltaf með skrifaða icerave diskinn þinn ég endurskrifa hann og kem með hann heim í sumar. Jú lífið er svo sannarlega yndislegt þar sem það er farið að styttast í sumarfríið. Hvað við gerum þar jahh alla veganna eitthvað mjög hressandi, annars verður útskrift hjá mér í lok júní þannig að þú verður að taka það frá. Spurning hvort við reddum ekki reykvél og spilum smá old school hardcore
kv bf sem er hættur að commenta á allt liverpooltal þar sem sá vægir sem vitið hefur meira.

30 maí, 2007 07:32  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ég er kominn heim helvítis mörðurinn þinn.

kv,
Ívar

30 maí, 2007 19:09  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

BF: Það verður að redda reykvél:)

Djöfull hlakka eg til að sjá ykkur báða.

Ívar: Ég er á næturvakt í nótt, þannig að ég sé þig vonandi síðdegis á morgunn eða annað kvöld.

Ást og friður Bjarni Þór

30 maí, 2007 22:50  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim