fimmtudagur, ágúst 23, 2007

Hvað er heitt?

Stundum gerist það að menn líta augnablik af netsíðunni fotbolti.net og spyrja sig hvort að eiga sé að gerast... segjum í Tyrklandi. Þar er margt að gerast - ótrúlegar breytingar eins og ég hef áður sagt, bæði í þátíð, nútíð og náinni framtíð. Einhverjir æsifréttafræðimenn kalla landið ,,brú á milli menningarheima" og þó að ég sé ekki sammála því þá hlýtur Tyrkland að teljast ákveðin fyrirmynd lýðræðis fyrir lönd múslima. Walter Posch skrifar Crisis in Turkey: Just another bump on the road to Europe?
Ef forvitni einhvers á Tyrklandi er ekki svalað með þessu, skal ég henda inn fleiri linkum.

Efnisorð: , ,

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim