Staðhæfing: Manchester United búnir að missa titilinn frá sér!
15. ágúst - tvær umferðir búnar og Manchester United hefur klúðrað möguleikanum á því að halda Englandsmeistaratitlinum!!!
1-1 gegn Portsmouth og Ronaldo með rautt (sem ég sá ekki) sem er minnst 3 leikja bann.
Niðurstaða: 2 leikir, 2 stig, 46 marktilraunir, 21 á mark... 1 mark skorað
1-1 gegn Portsmouth og Ronaldo með rautt (sem ég sá ekki) sem er minnst 3 leikja bann.
Niðurstaða: 2 leikir, 2 stig, 46 marktilraunir, 21 á mark... 1 mark skorað
Efnisorð: Knattspyrna
4 Ummæli:
þetta er gjörsamlega óþolandi... hvað er að gerast?
kv,
Ívar
Þetta er búið, eins og ég sagði.
Útileikur gegn Man City næst og svo heimaleikur gegn Tottenham - báðir án Rooney og Ronaldo + auðvitað alla hina meiðslagarmana.
Það er engin smá staðhæfing. En ef Chelsea tapa á Anfield og United vinna sinn leik? Þá er Chelsea með 6 stig og United 5 (enn taplausir). Er 1 stig of mikið fyrir 35 leiki?
Vissulega ekki - ég er bara hræddur um að Manutd vinni ekki sína 3 leiki án Rooney og Ronaldo -sérstaklega City (úti) og Tottenham (heima).
Svo held ég reyndar að Drogba klári þennan Anfield leik.
En við getum sett okkur það markmið að enda í 2.sæti.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim