Út úr einum helli og inn í annan
Fór í dag í próf upp í Háskóla sem er alveg fáranlegt því að ég hafði ekki farið í próf síðan á síðustu önn í B.A.-náminu - enda er það eiginlega hálf vandræðalegt að þurfa að taka próf eins og einhver krakki (þó að sennilega henti það mínum þroska). En burt séð frá því hvað mér finnst próf ömurlegt form í Masters námi að þá gekk það bara vel - allt undir 8,5 fyrir prófið er skandall!
Nú er ég hins vegar (af því að ,,hins vegar" er uppáhalds byrjun mín á setningu) mættur á næturvaktartörn og allt útlit fyrir að ég missi af tónleikum Megasar á menningarnótt (Fucking - fuck!!!).
Næ reyndar Clint golfmótinu - sem minnir mig á það: Getur einhver lánað mér pútter og dræver?
Svo skemmtilega vill til að það eru þær kylfur sem ég nota nær eingöngu og það eru líka nánast einu kylfurnar sem ég á ekki.
Kristnu orð dagsins: ,,Það væru mistök að myrða þá [gyðingana] ekki." - Marteinn Lúter (andlegur leiðtogi Hitlers)
Nú er ég hins vegar (af því að ,,hins vegar" er uppáhalds byrjun mín á setningu) mættur á næturvaktartörn og allt útlit fyrir að ég missi af tónleikum Megasar á menningarnótt (Fucking - fuck!!!).
Næ reyndar Clint golfmótinu - sem minnir mig á það: Getur einhver lánað mér pútter og dræver?
Svo skemmtilega vill til að það eru þær kylfur sem ég nota nær eingöngu og það eru líka nánast einu kylfurnar sem ég á ekki.
Kristnu orð dagsins: ,,Það væru mistök að myrða þá [gyðingana] ekki." - Marteinn Lúter (andlegur leiðtogi Hitlers)
Efnisorð: Golf, Megas, Trúarbrögð
4 Ummæli:
Ég hugsa að ég geti lánað þér bæði pútter og driver, minn kæri.
Djöfull er það gaman að heyra. Þú myndir þá koma með þá á mótsstað?
Kveðja Bjarni
Mæli með Góða hirðinum Fellsmúla. Þú færð kylfur þar á 100 kall. 150 max
Ég kíki á það eftir helgi Ólafur... reyndu nú að styrkja krónuna eða hvað það er sem þú gerir:)
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim