laugardagur, ágúst 25, 2007

Tónleikarnir í kvöld

Magnús Þór Jónsson - hvað getur maður sagt, sem ekki hljómar eins og smeðjulegt og klisjukennt bergmál?

Efnisorð:

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Það eina sem hægt er að gera er að þegja og vera þakklátur fyrir það að slíkur maður skuli vera hér á ferli á meðal vor.

AFO

26 ágúst, 2007 01:46  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Enda fáir einstaklingar jafn þakklátir og við tveir... - það hlýtur að vera þetta kristna uppeldi sem er að segja til sín.

27 ágúst, 2007 14:11  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim