Heimildarmyndir
Horfði á ansi góða heimildarmynd á næturvaktinni í nótt: An Islamic history of Europe (BBC) og hér er II Partur. Myndina gerði Rageh Omaar sem var m.a. fréttaritari BBC á erlendri grundu og er talinn af mörgum ein ,,efnilegasta stjarna" heimildarmynda og blaðamennsku á sínu sviði.
Fyrir ykkur sem hafið engan sérstakan áhuga á pólitík þá get ég sagt að ef að þið hafið gaman að arkitektur, sagnfræði, ferðalögum, trúarbrögðum eða mann- og/eða menningarfræði (og auðvitað smá pólitík) þá ætti þessi mynd að höfða til ykkar.
Sjá einnig
Rageh Inside Iran (Mjög sniðug og öðruvísi mynd um Íran og sýnir töluvert aðra mynd en við fáum gjarnan í gegnum fjölmiðla, þarna er Rageh Omaar mættur aftur til að sýna okkur aðra hlið á Íran, þarna er ýtt við hlið kvennréttindabaráttunnar (t.d. eru 60% nemenda konur og í theran eru gerðar fleiri lýtaaðgerðir árlega en í Los Angeles) og hvernig líf hins venjulega borgara gengur fyrir sig, hvað hann gerir og hvernig hann lifir lífinu. ... veit einhver hvað varð um þessa heimildarmyndina sem að einhverjir íslenskir fréttamenn voru að gera um Tehran?)
...og ef að allt fer á besta veg ættuð þið að geta séð þessa mynd bráðlega. Önnur fersk færsla neðar
Fyrir ykkur sem hafið engan sérstakan áhuga á pólitík þá get ég sagt að ef að þið hafið gaman að arkitektur, sagnfræði, ferðalögum, trúarbrögðum eða mann- og/eða menningarfræði (og auðvitað smá pólitík) þá ætti þessi mynd að höfða til ykkar.
Sjá einnig
Rageh Inside Iran (Mjög sniðug og öðruvísi mynd um Íran og sýnir töluvert aðra mynd en við fáum gjarnan í gegnum fjölmiðla, þarna er Rageh Omaar mættur aftur til að sýna okkur aðra hlið á Íran, þarna er ýtt við hlið kvennréttindabaráttunnar (t.d. eru 60% nemenda konur og í theran eru gerðar fleiri lýtaaðgerðir árlega en í Los Angeles) og hvernig líf hins venjulega borgara gengur fyrir sig, hvað hann gerir og hvernig hann lifir lífinu. ... veit einhver hvað varð um þessa heimildarmyndina sem að einhverjir íslenskir fréttamenn voru að gera um Tehran?)
...og ef að allt fer á besta veg ættuð þið að geta séð þessa mynd bráðlega. Önnur fersk færsla neðar
Efnisorð: Sagnfræði, Stjórnmál., Trúarbrögð.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim