Það sem ég skil ekki er að við urðum meistarar í fyrra með því að spila sóknarknattspyrnu - af hverju að breyta því? Vona svo sannarlega að þetta fari að breytast.
jú kallinn minn svona er bara leiðinlegur nútíma fótbolti nennir enginn að taka áhættur lengur og setja kapp á sókninna, annað en í handboltanum þar sem hraðinn eykst með hverjum deginum. Finnst að lið ættu að fá bónus stig fyrir mörk skoruð. En hvernig gengur með msn-ið kv bf
Það er eitthvað að mér í höfðinu. Held ég verði að skrá MSN sjálfkrafa inn.
Ég er reyndar alveg á því að það hljóti að koma að því að knattspyrnulögum verði hreinlega breytt ef að þetta heldur svona áfram. Það mætti t.d. gefa aukastig fyrir hver þrjú mörk skoruð.
Á Íslandi væri t.d. gaman að sjá vegleg peningarverðlaun fyrir þann klúbb sem skorar mest í hverri deild. Það tókst allavegana að virkja áhorfendur með peningarverðlaunum - spurning um sóknarknattspyrnu.
Hanboltinn er að verða skemmtilegri og skemmtilegri og mér sýnist (án þess að hafa ofmikið vit á þeirri íþrótt) sem hann sé hægt að breytast í körfuknattleik, það vantar bara skotklukku (og einhverjar almennar reglur :) )
5 Ummæli:
Einmitt það sem ég er farinn að velta fyrir mér.
Ég get staðfest það.
Það sem ég skil ekki er að við urðum meistarar í fyrra með því að spila sóknarknattspyrnu - af hverju að breyta því?
Vona svo sannarlega að þetta fari að breytast.
jú kallinn minn svona er bara leiðinlegur nútíma fótbolti nennir enginn að taka áhættur lengur og setja kapp á sókninna, annað en í handboltanum þar sem hraðinn eykst með hverjum deginum. Finnst að lið ættu að fá bónus stig fyrir mörk skoruð.
En hvernig gengur með msn-ið
kv bf
Það er eitthvað að mér í höfðinu. Held ég verði að skrá MSN sjálfkrafa inn.
Ég er reyndar alveg á því að það hljóti að koma að því að knattspyrnulögum verði hreinlega breytt ef að þetta heldur svona áfram. Það mætti t.d. gefa aukastig fyrir hver þrjú mörk skoruð.
Á Íslandi væri t.d. gaman að sjá vegleg peningarverðlaun fyrir þann klúbb sem skorar mest í hverri deild. Það tókst allavegana að virkja áhorfendur með peningarverðlaunum - spurning um sóknarknattspyrnu.
Hanboltinn er að verða skemmtilegri og skemmtilegri og mér sýnist (án þess að hafa ofmikið vit á þeirri íþrótt) sem hann sé hægt að breytast í körfuknattleik, það vantar bara skotklukku (og einhverjar almennar reglur :) )
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim