laugardagur, september 22, 2007

Örpunktar

Fyrsta skrefið stigið!

Bill Clinton hjá Jon Stewart ( 1 & 2)

Enn eitt gullkornið hjá Bush


Hvað er málið? Tveir Bjarnar reyndu að ræna banka í Danmörku fyrir viku síðan og annar af höfuðpaurum Stóra smyglskútumálsins heitir einnig Bjarni. Á eftir mun ég hitta nafna mína þá Felixson, Benediktsson, Ármannsson og Fritzson til að ræða aðgerðir svo að nafn okkar verði ekki fyrir varanlegu aðkasti og skaða (fyrir þá sem velta því fyrir sér hvers vegna Frostason var ekki boðaður - þá ræðum við ekki alvarleg mál við rauðhært fólk).

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: ,

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

hvað með rauðskeggjaða? mega þeir vera með?

22 september, 2007 21:47  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Ég veit ekki hvað þú ert að tala um.

23 september, 2007 01:29  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim