föstudagur, september 28, 2007

Innsýn inn í heim höfunda

Það ætti að vera óhætt að mæla með þessu http://video.google.com/videosearch?q=Authors%40Google&num=10&so=0&start=0 .



Hér er t.d. Stiglitz (sem áður hefur verið nefndur hér)



Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: , ,

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

jæja hvað segirðu mér með framarana á eftir á að fara á völlinn, hverjir verða það svo sem falla
kv bf

29 september, 2007 12:07  
Anonymous Nafnlaus sagði...

framarar sluppu með skrekkinn alltaf jafn gaman og jónas grani markahæstimaður deildarinnar það er nú eitthvað sem ekki margir höfðu búist við

kv bf

29 september, 2007 16:59  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Það er náttúrulega ótrúlegt að Jónas Grani hafi orðið markahæstur. Hann hefur getað mjög lítið í sumar... knattspyrnulega, en veit hvar á að staðsetja sig og skorar þess vegna mörk - alveg magnað.
Ég hefði persónulega viljað sjá HK falla - alveg rosalega leiðinlegt lið. En sennilega er Víkingur svipað leiðinlegt lið.
Gaman samt að fá smá fjölbreytileika í þetta - trúi því varla ennþá að Valur sé Íslandsmeistari, en þeir unnu jú FH tvisvar og það skilaði sér.
En hvernig ert þú annars að spila?

Kveðja Bjarni

29 september, 2007 19:48  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim