sunnudagur, september 23, 2007

Bob Dylan og Jack White (minni á síðustu færsluna um Arsenal)

Já, Dylan er búinn að vera að túra og Jack White hefur verið að taka lög eftir Dylan. Nú eru þeir farnir að taka lög saman á tónleikum. Fyrsta upptakan sem ég hef séð er ekki í miklum gæðum en ég læt hana flakka.
Fylgist með á næstu dögum á youtube - það hljóta að detta inn fleiri myndbönd. Þeir tóku víst einnig slagarann Meet me in the morning sem Dylan hefur aldrei áður spilað á tónleikum (og eftirvænting Dylan aðdáenda að komast yfir upptökuna er mikil - í lok greinarinnar getið þið heyrt stúdíoupptökur af þessu eitursvala lagi). Ég bíð spenntur, en þangað til:

Bob Dylan&Jack White - One More Cup of Coffee (slæm gæði)

White Stripes Outlaw Blues (Dylan Cover)

White Stripes - Love Sick (Dylan cover)

'Isis' Early (Dylan cover) by the White Stripes

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim