Fjölgar í linkasafninu
Það var löngu tímabært að bæta nokkrum linkum við - endilega verið óhrædd(ir) að benda á það sem betur mætti fara í þeim efnum.
Hér við hliðina á hægra megin má nú sjá nöfn Bigga, Ólafs og Gumma Jóh... og að sjálfsögðu fotbolta.net og hina nýju og væntanlega glæsilegu síðu andfotbolti.net
Er lífið ekki dásamlegt?
Hér við hliðina á hægra megin má nú sjá nöfn Bigga, Ólafs og Gumma Jóh... og að sjálfsögðu fotbolta.net og hina nýju og væntanlega glæsilegu síðu andfotbolti.net
Er lífið ekki dásamlegt?
Efnisorð: Fólk Knattspyrna, Lífið
2 Ummæli:
Hafðu þakkir fyrir. Guð blessi þig.
Hvernig var landsleikurinn í gær? Vil fá þetta hrátt frá þínum munni, ekki mbl.is.
Ekki hafði ég meiri trú á íslenska landsliðinu en svo að ég horfði ekki á leikinn - íhugaði það ekki einu sinni.
Það væri nær fyrir þig að biðja Guð að blessa íslenska landsliðið, þar sem það hefur ekki hæfileika, þekkingu né nokkuð annað - hlýtur það að leita beint í trúna.
Kveðja Bjarni
PS. Ég sendi þér e-mail við tækifæri.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim