Hvað er málið?
Eftir leik dagsins eru eftirtaldir leikmenn United meiddir:
Markverðir: Van der Saar og Ben Foster
Varnarmenn: Vidic, Brown, Neville, Silvestre, O´Shea og Evans
Miðjumenn: Carrick, Hargreaves, Fletcher, Park.
Senter: Saha
Aðrir sem hafa misst af leik(jum) vegna meiðst á tímabilinu: Solskjær (hættur vegna meiðsla), Evra, Pique, Scholes, Nani, Giggs, Rooney, Anderson
Niðurstaða: 21 leikmenn hafa meiðst eða verið meiddir fyrstu tvo mánuði tímabilsins.
Er lífið ekki dásamlegt?
Markverðir: Van der Saar og Ben Foster
Varnarmenn: Vidic, Brown, Neville, Silvestre, O´Shea og Evans
Miðjumenn: Carrick, Hargreaves, Fletcher, Park.
Senter: Saha
Aðrir sem hafa misst af leik(jum) vegna meiðst á tímabilinu: Solskjær (hættur vegna meiðsla), Evra, Pique, Scholes, Nani, Giggs, Rooney, Anderson
Niðurstaða: 21 leikmenn hafa meiðst eða verið meiddir fyrstu tvo mánuði tímabilsins.
Er lífið ekki dásamlegt?
Efnisorð: Knattspyrna, Lífið
2 Ummæli:
Þetta er cocopuffs kynslóðin, sendu bara nokkrar flöskur af lýsi og þá verður allt í lagi með þessi fransbrauð, aldrei heyri ég um meiðsli hjá liverpool það er af því þeir borða fisk og drekka lýsi
kv bf
:)
Já, þetta er rétt hjá þér. Kannski er þetta ,,rotation" kerfi Rafa að þakka, hversu fáir meiðast hjá Liverpool:)
Það eru reyndar nokkrir meiddir hjá þeim líka - Harry Kewell kemur strax upp í hugann.
Hvernig gengur annars að markaðssetja lýsi og harðfisk í S-Frakklandi?
Kv.Bjarni Þór
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim