Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn
Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er senn á enda runninn. Ég hef tekið þátt í honum með tvennum hætti. Annars vegar sit ég hér á vakt og hins vegar hef ég tekið mér pásu frá ritgerðarlestri/smíðum í áfanganum Kenningar í Alþjóðasamskiptum. Þegar þeirri ritgerð er lokið mun ég berjast fyrir því að lestur á bókum námskeiðisins verði bannaður í janúar og febrúar svo að nemendur hópi sér ekki saman og framkvæmi fjöldasjálfsmorð.
,,He was so depressed, he tried to commit suicide by inhaling next to an Armenian."
- Woody Allen
Er lífið ekki dásamlegt?
,,He was so depressed, he tried to commit suicide by inhaling next to an Armenian."
- Woody Allen
Er lífið ekki dásamlegt?
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim