þriðjudagur, október 02, 2007

Hvenær skein síðast sól?

Ofangreind spurning býður upp á ansi marga 5 aura brandara um hljómsveit Helga Björnssonar, en svona í alvöru - hvenær gerðist það síðast? Ég fór ósjálfrátt að huga að því að fara í ljós og það minnti mig á annan fimmaura brandara sem varð til í auglýsingarsálfræði, þar sem við áttum að búa til auglýsingarherferð fyrir ímyndað fyrirtæki, útkoman úr því varð:

,,Sólbaðsstofa Göbbels - sólbaðstofa fyrir hvítt fólk"

Mér finnst þetta enn þann dag í dag fyndið, enda kannski ekki þroskast mikið síðustu 10 árin andlega.

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim