fimmtudagur, október 04, 2007

We living in a political world

Fyrir nokkrum árum sat ég í desemberfrosti inn í bílnum hans Krissa og ásamt Ívar Tjörva hertum við okkur upp fyrir eitthvað próf með rapplagi sem hefst á orðunum ,,Everything is political". Nú sjö árum seinna sit ég hér í mollu hita í Vesturbænum við tölvuna og verða að taka undir þessi orð... eða hvað á maður að segja um þessar barnabækur?


Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: ,

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

6 árum seinna.

kv,
Ívar

05 október, 2007 08:09  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Takk fyrir leiðréttinguna - djöfull voru þetta góðir tímar.


Kveðja Bjarni

05 október, 2007 19:39  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim