föstudagur, nóvember 09, 2007

Íbúðareigendur






Þessi neðri sérhæð á Laugarásvegi er okkar!
Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: ,

16 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

nei heyrðu... þetta tók fljótt af, innilega tilhamingju... svo vill ég fá þrusu innflutningsparty á þetta.. svo að fólkið á efri hæðinni geti vanist því sem í vændum er strax hehehehe.

Nei nei.. bara djók ég veit að það fólk gat ekki óskað eftir betra fólki í húsið.

ciao,
Ívar

09 nóvember, 2007 18:38  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Ég þakka - án þess að ætla að vera með hroka, þá held ég að það sé eitthvað til í því. Allavegana er gott að vita af reylausu og edrú rólegu barnlausu fólki (tímabundið).

Kveðja Bjarni.

09 nóvember, 2007 18:54  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með að vera flutt í siðmenningu.

09 nóvember, 2007 19:47  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Þakka þér - vonandi verður það fullt af fallegum United sigrum.

Gangi þér vel í viðtalinu á morgunn!

09 nóvember, 2007 23:23  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

09 nóvember, 2007 23:32  
Anonymous Nafnlaus sagði...

va hvað þið eruð orðin fullorðin til hamingju
kv bf

10 nóvember, 2007 09:26  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Lifid er yndislegt, elsku ykkur baedi. Innilega til hamingju, hamingjuoskir fra Barcelona!!

BK,SH,BB

10 nóvember, 2007 10:16  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

:)
Við þökkum innilega fyrir allar hamingjuóskir.

BF: Nú er enginn afsökun fyrir því að mæta ekki í World Class.

BK,SH,BB: Skemmtið ykkur vel það sem eftir lifir ferðar og sjáumst hress og kát sem fyrst.

Kv.Bjarni

10 nóvember, 2007 11:22  
Blogger A.F.O sagði...

Húrra, húrra, húrra! Til hamingju. Ég hef heyrt að það sé mjög góður andi í húsinu.

10 nóvember, 2007 16:41  
Anonymous Nafnlaus sagði...

takk öll sömul :)
við erum mjög ánægð með þetta og vorum einmitt að kaupa okkur matarstell o.fl. þannig að nú getum við loksins farið að bjóða í mat ;)

10 nóvember, 2007 18:08  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju. Þetta er fínn staður til þess að búa á áður en flutt er upp í Beverly Hills (Breiðholt).

10 nóvember, 2007 20:02  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Það var bara eitt skilyrði fyrir því að flytja í Laugarnesið og það var að í framtíðinni yrði keypt hús uppi í Seljahverfi.

10 nóvember, 2007 21:12  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég verð að segja hvað mér fannst commentið hjá keðjunni sniðugt á klárlega eftir að stela þessu. En já við endum allir í Seljunum það verður yndislegt. P.S. ekki segja tinnu frá þessum plönum á enn eftir að sannfæra hana.
kv bf

11 nóvember, 2007 00:56  
Anonymous Nafnlaus sagði...

til hamingju með þessi yndislegheit, nú hljóta menn að slá upp svaka partýi eins og ég gerði þegar ég flutti inn ;)

12 nóvember, 2007 09:35  
Blogger Gummi Jóh sagði...

Innilega til hamingju, flottur staður og ekki svo langt frá Breiðholti.

13 nóvember, 2007 15:52  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Já Gummi - stundum verður maður að láta sér nægja það næstbesta og síðan er það pottþétt Breiðholtið

14 nóvember, 2007 00:39  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim