laugardagur, október 20, 2007

Konur, konur, konur...

Það hefur farið mikið fyrir konum að undanförnu í fjölmiðlum og því hljóta feministar að fagna. Hafa þrjú góð dæmi sannað það hvers vegna konum sé ekki frekar treystandi fyrir völdum en körlum:

1. Hefði þetta einhvern tímann gerst í karla boltanum.

2.Hver sendi sms-ið ,, Til í allt - án Villa"

3. Heiðrún Lind Marteinsd. (kosningarstjóri Gísla Marteins) um borgarstjóra: ,,Hvort er betra... að hann sagði ósatt eða er betra að hann kynni sér ekki gögn í veigamiklum málum"
Já, maður spyr sig - hvort er betra.

Konur eru konum verstar!




Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Öll þessi atriði skilja mig eftir: "....."

21 október, 2007 05:58  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim