Hvað er málið - hvað er verið að ræða?
Hin stórmerka síða andfotbolti.net er að farin af stað. Þar verður lögð áhersla á sóknarknattspyrnu og leiðinlegri varnarsinnaðri knattspyrna (knattspyrna frá hevíti) gefið lang nef. Enginn er óhultur.
Nú þegar hefur náðst samkomulag við Hauk Snæ Hauksson sem hefur hafið störf, en auk þess hefur náðst munnlegt samkomulag við þekkta unnendur sóknarknattspyrnu um skrif.
Er lífið ekki dásamlegt?
Nú þegar hefur náðst samkomulag við Hauk Snæ Hauksson sem hefur hafið störf, en auk þess hefur náðst munnlegt samkomulag við þekkta unnendur sóknarknattspyrnu um skrif.
Er lífið ekki dásamlegt?
Efnisorð: Fólk Knattspyrna, Knattspyrnuleysi
2 Ummæli:
þá bendi ég greinahöfundum á að mæta í Sporthúsið kl 21.30 á mánudögum og sjá þar kennslu í sóknarknattspyrnu..
:)
einhver sagði að sá gjörningur minnti helst á hokky án kylfu og skauta:)
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim