föstudagur, nóvember 02, 2007

Dauður?

...Nei, hreint ekki!

Örlítið út á þekju undanfarna daga kannski - en alls ekki dauður. Mikið að gera og gerast þessa dagana. Verkefnavikur í Masters náminu, andfotbolti.net byrjaður að rúlla af krafti og strax orðinn umdeildur, hugsanleg húsnæðiskaup á dagskrá á næstu vikum hjá mér og ástkonunni Örnu - ræði það frekar þegar þar að kemur... allt sem sagt á fullu.

Ég er alveg lost í almennri umræðu og þarf að rífa mig aftur af stað!

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: ,

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

ertu að í leita þér að íbúð?... me2... versta er að lítil kjallara íbúð kostar trilljón billjón skrilljónir (þetta eru ekta tölur sem ég sá á mbl.is.. án djóks).

gangi þér vel,
Ívar

02 nóvember, 2007 08:46  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Já, þetta er súrt ástand - en lítið annað í stöðunni, því miður.

02 nóvember, 2007 18:22  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim