Nokkrir punktar úr mismunandi áttum
Trú: Er Grænsápubiblían siðferðilegur grunnur lífs okkar?
Silfrið: Klassísk deila á vettvangi dagsins. Sigurður Kári og Friðbjörn Orri vs Guðfríður Lilja og Svanfríði. Mæli með að allir horfi á þetta - sjáið sérstaklega hvernig gjörsamlega sýður á kvenfólkinu þegar að Friðbjörn Orri talar.
Knattspyrna: andfotbolti.net er kominn til að vera. Lesendum fjölgar, pennum fjölgar og síðan í stöðugri þróun - bæði útlitslega sem og andlega. Er ekki frá því að þetta sé byrjað að smjúga inn þrátt fyrir mikla afneitun. Það er hins vegar ekki markmið síðunnar, heldur að hygla sóknarknattspyrnu og gagnrýna og ,,útrýma dapri og úreltri hugmyndafræði, sem er knattspyrna með ofuráherslu á varnarleik"
Áfram sóknarknattspyrna!
Orðið á götunni: Ég get ekki lýst því fyrir hversu miklum vonbrigðum ég yrði ef að þetta slúður yrði að sannleika.
Slúðrið fyrir dömurnar: Já, svo að þetta sé nú ekki bara punka pistill þá verð ég að setja link á vinkonu mína DD-Unit. Þessi síða er ,,Orðið á götunni" fyrir slúður, glimmer og gleði hóp kvenna - algjört möst! Kannski Old news fyrir marga - en taumlaus gleði fyrir aðra.
Persónulega: Ég fór í alveg guðdómlegt Brunch til Heiðu og Daða í gær og þakka kærlega fyrir mig. Þar var boðið upp á alvöru kræsingar - allskyns brauð og álegg, pönnukökur, kex og osta og auðvitað jarðaberjasjeik.
Hagnaðurinn fjallaði um þennan viðburð og sagði meðal annars ,,hugmyndin var að kallar myndu horfa á tvö bestu sóknarlið alheimsins sýna listir sínar á meðan konur og börn myndu ræða um eitthvað sem konur með börn ræða um." Eins og mælt úr mínu hjarta.
Annars eru það bara áframhaldandi ritgerðarskrif og heimapróf framundan, er að verða töluvert þreyttur á því ferli aftur og aftur. Veit einhver um góða vinnu... fyrir mikið kaup?
Barnalegur húmor: Sumir hafa barnalegan húmor aðrir ekki, ég mæli með Fabregas photoshop (munið að þetta eru heilar 4 blaðsíður og batnar hreinlega með hverri þeirra)
Er lífið ekki dásamlegt?
Silfrið: Klassísk deila á vettvangi dagsins. Sigurður Kári og Friðbjörn Orri vs Guðfríður Lilja og Svanfríði. Mæli með að allir horfi á þetta - sjáið sérstaklega hvernig gjörsamlega sýður á kvenfólkinu þegar að Friðbjörn Orri talar.
Knattspyrna: andfotbolti.net er kominn til að vera. Lesendum fjölgar, pennum fjölgar og síðan í stöðugri þróun - bæði útlitslega sem og andlega. Er ekki frá því að þetta sé byrjað að smjúga inn þrátt fyrir mikla afneitun. Það er hins vegar ekki markmið síðunnar, heldur að hygla sóknarknattspyrnu og gagnrýna og ,,útrýma dapri og úreltri hugmyndafræði, sem er knattspyrna með ofuráherslu á varnarleik"
Áfram sóknarknattspyrna!
Orðið á götunni: Ég get ekki lýst því fyrir hversu miklum vonbrigðum ég yrði ef að þetta slúður yrði að sannleika.
Slúðrið fyrir dömurnar: Já, svo að þetta sé nú ekki bara punka pistill þá verð ég að setja link á vinkonu mína DD-Unit. Þessi síða er ,,Orðið á götunni" fyrir slúður, glimmer og gleði hóp kvenna - algjört möst! Kannski Old news fyrir marga - en taumlaus gleði fyrir aðra.
Persónulega: Ég fór í alveg guðdómlegt Brunch til Heiðu og Daða í gær og þakka kærlega fyrir mig. Þar var boðið upp á alvöru kræsingar - allskyns brauð og álegg, pönnukökur, kex og osta og auðvitað jarðaberjasjeik.
Hagnaðurinn fjallaði um þennan viðburð og sagði meðal annars ,,hugmyndin var að kallar myndu horfa á tvö bestu sóknarlið alheimsins sýna listir sínar á meðan konur og börn myndu ræða um eitthvað sem konur með börn ræða um." Eins og mælt úr mínu hjarta.
Annars eru það bara áframhaldandi ritgerðarskrif og heimapróf framundan, er að verða töluvert þreyttur á því ferli aftur og aftur. Veit einhver um góða vinnu... fyrir mikið kaup?
Barnalegur húmor: Sumir hafa barnalegan húmor aðrir ekki, ég mæli með Fabregas photoshop (munið að þetta eru heilar 4 blaðsíður og batnar hreinlega með hverri þeirra)
Er lífið ekki dásamlegt?
Efnisorð: Fólk Knattspyrna, Fyndið, Knattspyrnuleysi, Stjórnmál, Trúmál
4 Ummæli:
Þetta svipur er þegar orðinn klassík. Bíð eftir fleiri myndum, þar sem hann fagnaði nákvæmlega eins sl. laugardag. (Btw, ætli það séu margir aðrir leikmenn en hann sem hefðu "sent" boltann í hornið í svipuðu færi?)
Afsakið, "þessi svipur" átti þetta að vera.
ótrulegt það skiptir ekki máli hvaða kvennmaður á í hlut þetta píp er alltaf það sama þegar kemur að jafnréttismálum. Einnig finnst mér fyndið að þessi umræða um jafnréttismál snýst bara um kvennfólk og launamál enga aðra hópa og engin önnur mál óþolandi. En strákurinn var nettur þarna hehe var ekki sammála launamun hrissti vel í þessu píum þarna
kv bf
Biggi: Það er allavegana gott að þú ert í hópi með flestum stuðningsmönnum Arsenal sem hafa tekið myndunum mjög vel - enda flestar alveg hrottalega fyndnar.
BF: Friðbjörn Orri er með skemmtilega heimasíðu: http://www.fridbjornorri.is/
Oft er ég auðvitað ekki sammála honum, en rökin eru samt stundum yndisleg og vel þess virði að skoða.
Já, þetta er auðvitað alltaf sama gamla bilaða platan og sömu úreltu rökin sem notuð eru í jafnréttisbaráttunni og Friðbjörn Orri var kannski helst til of kurteis og átti hreinlega að láta þær heyra það - fólk er alveg orðið vant því að fólk æsi sig í svona þáttum.
Hvernig finnst þér andfotbolti.net:)
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim