mánudagur, desember 17, 2007

Knattspyrna

Djöfull er Tevez fallegur!

Ég nenni eiginlega ekki að skrifa um sigur United liðsins gegn Liverpool hér. Fyrir því eru tvær ástæður:
1. Liðin sýndu nokkurn veginn hvernig ekki á að spila knattspyrnu
2. Það er hreinlega orðin skemmtileg hefð að fara á Anfield geta ekki rassgat og vinna samt.

Þvert á vilja minn skrifaði ég hins vegar (sem eru uppáhalds orðin mín samkv. Örnu) pistil á andfotbolti.net sem þið getið lesið hér.

Whose that man from Argentina?
Whose that man we all adore?
Plays with Rooney and with Wes
He's our superstar Tevez
and Forever at United he will score!


Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

6 Ummæli:

Blogger Biggie sagði...

Dreng,

Worthy #45 bíður eftir þér.

Kveðja,
Durant #35

17 desember, 2007 12:09  
Anonymous Nafnlaus sagði...

hahaha.. klárlega þinn uppáhaldsfrasi. alla vega þegar kemur að ritgerðum :)

17 desember, 2007 12:11  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Arna: Þá held ég að sú ritgerð sem nú er í smíðum muni ekki valda þér neinum vonbrigðum.

Biggi/Durant: Ég er á næturvakta- og ritgerðartörn, verð í bandi næstu daga... væri ekki verra að mæta með ritgerðina upp í Odda í Worthy treyjunni einni klæða, sem sagt í Worthy en annars á typpinu - miðað við þessa leiðindarritgerð þá ætti að vera stemmning fyrir slíku þegar ég hef klárað hana af.

Ástarkveðja Bjarni.

17 desember, 2007 18:16  
Anonymous Nafnlaus sagði...

http://youtube.com/watch?v=_Kt8LQK61lw&feature=related

http://youtube.com/watch?v=terRELJ2-Vo&feature=related

það verður nú að poppa tónlistarhornið aðeins
kv bf

18 desember, 2007 22:34  
Anonymous Nafnlaus sagði...

http://youtube.com/watch?v=3xHWD9L30fQ&feature=related

http://youtube.com/watch?v=ZfQquRSLlfo

http://youtube.com/watch?v=6C3_dq5CO14&feature=related
er lífið ekki yndislegt
kv bf

18 desember, 2007 23:02  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Lífið er svo sannarlega yndislegt. Þetta er ótrúlega vel þegið, sérstaklega þar sem ég er á lokasprettinum á ritgerðinni og þetta blæs í manni krafti andlega.

Sé þig innan fárra daga, hafðu það sem allra best þangað til.

Ástarkveðja Bjarni.

19 desember, 2007 02:51  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim