Stiglitz
Ég fékk loksins tækifæri í gegnum námið til að lesa ,,Making Globalization Work" eftir meistara Joseph Stiglitz. Þvílíkur maður, þvílík bók - maður kemst hreinlega á flug. Ég fann hvernig hægri hnefinn krepptist þegar að ég las eftirfarandi setningu:
,, The average European cow gets a subsidy of $2 a day; more than half of the people in the developing world live on less than that"
Hvernig væri að fara að breyta þessu helvítis landbúnaðarkerfi í Framsóknarlausri ríkisstjórn?
Einar Kr. Guðfinnsson - you´re on my list!!!
,, The average European cow gets a subsidy of $2 a day; more than half of the people in the developing world live on less than that"
Hvernig væri að fara að breyta þessu helvítis landbúnaðarkerfi í Framsóknarlausri ríkisstjórn?
Einar Kr. Guðfinnsson - you´re on my list!!!
3 Ummæli:
Einar K. landbúnaðarráherra hefur varðið þetta úrelta kerfi með kjafti og klóm.. skiptir þar engu máli þó þetta sé bruðl með skattpeninga og haldi heilu heimsálfunum í gíslingu... núna sjáum við hversu frjálslynd þessi ríkisstjórn er... ég segi þetta verð sama drullumallið og þegar xB var í ríkisstjórn... eða neeeeiiiii kannski aðeins betra hehehe.
kv,
ivar
Þolinmæði mín fer minnkandi - ég vil fara að sjá einhverjar alvöru aðgerðir, reyndar gott mál með þessa 5 milljarða til öryrkja og aldraðra en það þarf líka að taka á alvörumálum eins og landbúnaðarkerfinu, dómskerfinu, leggja niður kirkjumálaráðuneytið, laga sjávarútvegskerfið o.s.frv.
Ég kem kannski með pistil við tækifæri.
Ég spáði því á sínum tíma, þegar Solla sveik lit, að þetta samstarf xD of xS kæmi til með að laða það versta fram í báðum flokkum. Þegar valdasýki nær tökum á fólki þá puðrast hugsjónirnar út í veður og vind.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim