mánudagur, desember 03, 2007

JÓLAGJÖFIN Í ÁR

LEGG TIL AÐ HÓPUR LAKERS AÐDÁENDA TAKI SIG SAMAN (AÐ HÆTTI KVENNA) OG SPLÆSI Á HVERN ANNAN (MEÐ ÖÐRUM ORÐUM Á SIG) EINUM AF ÞESSUM!!!

Los Angeles Lakers Adidas Soul Swingman Jersey

Er einhver á leiðinni til USA eða frá USA með tóma ferðatösku?

Svo er það spurning hver ætlar að splæsa á mig einum Chamberlain fyrir þessar upplýsingar?

Hverjir eru menn?

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: , ,

9 Ummæli:

Blogger Biggie sagði...

Ég skal splæsa á þig Dirk

03 desember, 2007 06:39  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

...og ég skal splæsa á þig Rodman, djöfull fór hann illa með Seattle:)
Hvernig eru þeir að standa sig núna?

03 desember, 2007 06:59  
Blogger Biggie sagði...

Nice try.

03 desember, 2007 10:03  
Anonymous Nafnlaus sagði...

There is only one Magic !

03 desember, 2007 11:11  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Er það faðir minn sem skrifar hér eða einhver annar undir dulnefni?

Ef þetta er faðir minn þýðir það þá að ég geti ekki lengur baktalað þig á þessari síðu? Hehehe!

03 desember, 2007 20:06  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég er maðr.

Að vísu hef ég tvisvar reynt að panta mér treyju og hún verið uppseld í bæði skiptin. En allt er þegar þrennt er.

Harpa - jólagjöfin í ár?

03 desember, 2007 22:47  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Í ár ætla ég að gefa sjálfum mér Worthy í jólagjöf - vonandi að það heppnist.

03 desember, 2007 22:57  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ég skal gefa þér chamberlain ef þú gefur mér þetta..
http://www.e-label.is/index.php?option=com_ahsshop&vara=273&Itemid=24

03 desember, 2007 23:25  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

ég skal gefa þér barn ef að þú gefur mér Chamberlain - haha þú átt pottþétt aldrei eftir að sjá þetta comment:)

07 desember, 2007 03:42  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim