laugardagur, apríl 19, 2008

Góð og skemmtileg lesning

Ég vil benda á tvær fínar greinar sem skrifaðar hafa verið frá sitthvoru sjónarhorninu um framtíð Íslands að undanförnu. Önnur er eftir Eirík Bergmann og heitir ,,Íslenskt þjóðerni og óttinn við innflytjendur" en hin er eftir Liverpool bloggarann Einar Örn sem tekur fyrir hina hlið málsins og ber heitið ,,Hvar ætlar þú að búa?"

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

góður pistill hjá Liverpool manninum... ég trúi því ekki ennþá að borgarstjóri og samgönguráðherra hafi rottað sig saman um að byggja nýja flugstoð. Þessi gunga er búinn að vera í embætti í nokkra daga og honum hefur tekist að festa þennan ógeðis flugvöll í sessi... þrátt fyrir kosninguna um flugvöllinn í burt og að meirihluti RVK-búa vilji þetta drasl í burt.

Var þetta það eina sem xF (með sín 4%)stóð fyrir... koma í veg fyrir þéttara og fallegra borgarsamfélag?

kv,
Ívar

21 apríl, 2008 14:59  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Það mátti búast við þessu frá báðum aðilum. Það þarf að festa það í lög að Samgönguráðherra verði að vera Reykvíkingur - reyndar mætti það eiga við um flest ef ekki öll ráðuneyti.

21 apríl, 2008 23:59  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim