sunnudagur, apríl 13, 2008

Hiphop minningar

Ég varð að henda inn þemafærslu eftir að ég sá Kjarta Breik setja Heavy D inn á sinn topplista.
Í dag verður ekki lögð áhersla á gæði, frekar minningar, gleði, 1 hit wonder og eitthvað fyndið - endilega bætið við þennan lista í commentum. Það er svo von á fleiri listum innan skamms og hver veit kannski eðlilegum færslum líka.

Tone Loc - Funky Cold Medina

Geto Boys-My Mind Playing Tricks On Me

Funkdoobiest-Bow Wow Wow

TAG TEAM - WHoomp!..

The Pharcyde - Oh Shit

Rob Base - It Takes Two

ONYX - Slam


Craig Mack - Flava In Ya Ear

Vanilla Ice - Ninja Rap

Mc Hammer can't touch this

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: ,

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Cedric Ceballos ekki komið fram á neinum lista, alveg ótrúlegt!!

Kv. Krissi

14 apríl, 2008 05:08  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

SHIT!!! Ég var búinn að gleyma ,,Flow on" - algjör snilld

http://youtube.com/watch?v=xNHecgJkdhk

Í þakklætisskyni hendi ég fram slagaranum ,,Outstanding" með Andy Cole:
http://youtube.com/watch?v=phMqmrX3Tpo

Getur einhver toppað Andy Cole?
:)

14 apríl, 2008 12:27  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég toppa þetta með þeim félögunum Thomas Brolin, Björn Borg og Dr.Alban.

http://www.youtube.com/watch?v=vIEPdCCSdUo

kv. Krissi

16 apríl, 2008 02:59  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Þetta er hreinlega ósanngjarnt, þetta er eins og að hafa þrjá Andy Cole í sama laginu :)

Kveðja Bjarni Þór.

17 apríl, 2008 05:25  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim