Birgir sagði: ,,Já þetta var helvíti góður leikur, amk langt fyrir ofan meðal skemmtanagildið sem hefur verið í vetur í CL. En núna verður United titlalaust næstu árin, Cristiano fer til Madrid og það er ekki hægt að kaupa annan 40+ marka mann fyrir neina upphæð.
Eins mikið og Terry fer í taugarnar á mér þá vorkenndi ég honum í lokin, 10cm á milli þess að hann hlaupi fagnandi í burtu og að hann leggist niður og fari að væla. En hann sýndi það að hann er winner með því að taka þetta svona nærri sér, respect. Chelsea keyptu Anelka á 15m til að láta hann taka þetta skelfilega víti enda sást það á honum alla leiðina að punktinum að hann var að fara að klikka."
Já maður vorkennir Terry en þetta er samt eiginlega of fyndið. Þú veist að ég hata vítaspyrnukeppni en að fyrrverandi leikmaður Man City, Liverpool og Arsenal sem svo rann á peningarlyktina hjá Chelsea hafi klúðrað... tja ef að eitthvað var viðeigandi :) ... maður er samt ekki lengi að missa virðingu fyrir Terry of finnast þetta drullugott á hann.
En varðandi Ronaldo þá sagði hann sjálfur eftir leik að hann yrði áfram hjá United... hvers vegna ætti hann svo sem að fara frá liði þar sem hann er kóngurinn og þar sem liðið er byggt í kringum hann, þar sem hann á náið samband við þjálfara sem elskar hann og hefur hjálpað honum í að þroskast og verða besti knattspyrnumaður í heimi, með góða vini sína frá Portúgal og Brasilíu með sér (og fleiri á leiðinni) í ungu liði sem var að vinna tvöfalt, annars vegar sterkustu og erfiðustu landskeppni í heiminum og svo Meistaradeild Evrópu. Nei, hann getur farið þegar hann er rétt að skríða í þrítugt og er búinn að vinna ensku deildina og Meistaradeildina nokkrum sinnum í viðbót :) Það er hins vegar spurning með Fabregas og Torres... hvenær þeir verða þreyttir á að vinna ekki neitt - þeim er velkomnið að ganga til liðs við Evrópumeistarana :)
Gummi: Þið Biggi eruð efni í einhvers konar íslensk samtök óskhyggju Arsenal manna :) ... og hvað svo, Roman tapar öllum peningunum sínum og Gerrard og Torres elta Rafa til Spánar svo að Arsenal muni vinna einhverja titla.
Held að menn ættu frekar að hafa áhyggjur af eiginn liði sem virðist vera á mörkum þess að liðast í sundur rétt eins og í fyrra Flamini, Hleb, Adebayor, Lehmann...Wenger fær varla og nennir varla að þjálfa lið mikið lengur sem vinnur ekki neitt - hann endar á Old Trafford eftir nokkur ár með sína bestu leikmenn með sér til að faðma Ronaldo og co. og fagna titlum :)
Hann lét víst fylgja með orðið ,,you fucking Argie cunt". Hvort sem það reynist rétt eða ekki þá á Terry að fá bann fyrir þetta þar sem hann var ekki spjaldaður.
9 Ummæli:
Tek mér það Bessaleyfi að færa umræðuna úr síðasta bloggi yfir á þetta.
Birgir sagði: ,,Já þetta var helvíti góður leikur, amk langt fyrir ofan meðal skemmtanagildið sem hefur verið í vetur í CL. En núna verður United titlalaust næstu árin, Cristiano fer til Madrid og það er ekki hægt að kaupa annan 40+ marka mann fyrir neina upphæð.
Eins mikið og Terry fer í taugarnar á mér þá vorkenndi ég honum í lokin, 10cm á milli þess að hann hlaupi fagnandi í burtu og að hann leggist niður og fari að væla. En hann sýndi það að hann er winner með því að taka þetta svona nærri sér, respect. Chelsea keyptu Anelka á 15m til að láta hann taka þetta skelfilega víti enda sást það á honum alla leiðina að punktinum að hann var að fara að klikka."
Já maður vorkennir Terry en þetta er samt eiginlega of fyndið. Þú veist að ég hata vítaspyrnukeppni en að fyrrverandi leikmaður Man City, Liverpool og Arsenal sem svo rann á peningarlyktina hjá Chelsea hafi klúðrað... tja ef að eitthvað var viðeigandi :)
... maður er samt ekki lengi að missa virðingu fyrir Terry of finnast þetta drullugott á hann.
Snýtir sér á Tevez eftir 8 sek í þessu myndbandi:
http://www.youtube.com/watch?v=dV2UrgzstGM&eurl=http://www.redcafe.net/f7/lets-all-laugh-terry-203704/index2.html
En varðandi Ronaldo þá sagði hann sjálfur eftir leik að hann yrði áfram hjá United... hvers vegna ætti hann svo sem að fara frá liði þar sem hann er kóngurinn og þar sem liðið er byggt í kringum hann, þar sem hann á náið samband við þjálfara sem elskar hann og hefur hjálpað honum í að þroskast og verða besti knattspyrnumaður í heimi, með góða vini sína frá Portúgal og Brasilíu með sér (og fleiri á leiðinni) í ungu liði sem var að vinna tvöfalt, annars vegar sterkustu og erfiðustu landskeppni í heiminum og svo Meistaradeild Evrópu.
Nei, hann getur farið þegar hann er rétt að skríða í þrítugt og er búinn að vinna ensku deildina og Meistaradeildina nokkrum sinnum í viðbót :)
Það er hins vegar spurning með Fabregas og Torres... hvenær þeir verða þreyttir á að vinna ekki neitt - þeim er velkomnið að ganga til liðs við Evrópumeistarana :)
Kveðja Bjarni Þór
hann fer frá man utd .Hann er gráðugur slímugur portúgali sem heldur alltaf að grasið sé grænna hinu megin.
Það segir engin sama kvöld og hann vann Meistaradeildina að hann sé á förum, það væri óðs manns æði.
Núna í dag þegar sigurvíman er runnin af honum segir hann svo að hann lofi engu.
Gummi: Þið Biggi eruð efni í einhvers konar íslensk samtök óskhyggju Arsenal manna :)
... og hvað svo, Roman tapar öllum peningunum sínum og Gerrard og Torres elta Rafa til Spánar svo að Arsenal muni vinna einhverja titla.
Held að menn ættu frekar að hafa áhyggjur af eiginn liði sem virðist vera á mörkum þess að liðast í sundur rétt eins og í fyrra Flamini, Hleb, Adebayor, Lehmann...Wenger fær varla og nennir varla að þjálfa lið mikið lengur sem vinnur ekki neitt - hann endar á Old Trafford eftir nokkur ár með sína bestu leikmenn með sér til að faðma Ronaldo og co. og fagna titlum :)
Ástarkveðja Bjarni Þór.
NB! Fyrir þá sem ekki sáu viðbjóðinn Terry snýta sér á Tevez... hér er það:
http://www.redcafe.net/f6/tevez-incident-204292/#post4662786
Hann lét víst fylgja með orðið ,,you fucking Argie cunt". Hvort sem það reynist rétt eða ekki þá á Terry að fá bann fyrir þetta þar sem hann var ekki spjaldaður.
Já þetta er bull.... en hvað varðar "Argie cunt"... þar er ég honum sammála.
Kv, Durant
:) Af einhverri ástæðu þá eða er það gamla góða af því bara?
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim