laugardagur, maí 24, 2008

Bob Dylan: 9 lög til að stytta biðina (smá Lakers og United færsla fyrir íþróttafíklana að neðan)

Dylan: Í dag ,,fagnar" merkilegasti núlifandi Bandaríkjamaðurinn því að vera orðið löggilt gamalmenni... já Dylan er 67 ára í dag og aðeins tveir dagar í tónleikana - það er ekkert eðlilega súrt að mínu mati að eftir fáeina klukkutíma muni ég standa andspænis þessum mikla meistara. Byrjum þessa upphitun með 10 lögum sem ekki komust á 50 laga safndisk sem kom út síðasta haust og ég mun halda mig við þau lög í næstu færslum.

Girl of the North Country

Corrina, Corrina

With God on our side

Boots of Spanish leather

One to many mornings

When the ships comes in

Only a pawn in their game

Chimes of freedom

Love minus zero/No limits


Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim