þriðjudagur, júní 17, 2008

Hvað er fallegra en hörundssárir prestar

Óóó litlu hörundssáru prestunum mislíkaði þessi yndislegi Svarthöfða gjörningur og viðbrögðin nákvæmlega þau sem óskast var eftir, þ.e. að þau yrðu hlægilegri en atburðurinn sjálfur. Flest vitum við hve röksemdarfærsla presta er slæm þegar þeir eru í jafnvægi (enda nóg að skoða örlítið það sem þeir boða til að komast að þeirri niðurstöðu að þar fari ekki menn með gagnrýna hugsun) en þegar þessir sömu menn eru svo í ójafnvægi að þá fyrst er ,,fjandinn laus". Hér má lesa Svarthöfðapredikun Þórhalls Heimissonar og svo gagnviðbrögð formanns Vantrúar þar sem predikunin er krufin þannig að presturinn stendur nakinn eftir og útataður í sínum eigin raðlygum og loddaraskap.

Lífið er dásamlegt?

Efnisorð:

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim