Lyktin af nýju tímabili...
Í gær var tilkynnt hvernig tímabilið í enska boltanum mun líta út. Andfótbolti er að sjálfsögðu með á nótunum og sjálfur er ég farinn að finna lyktina í gegnum þessa EM keppni og John Lee Hooker hljómar undir í höfði mér...
Er lífið ekki dásamlegt?
Efnisorð: Enski boltinn, Fólk Knattspyrna, Tónlist
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim