laugardagur, júlí 12, 2008

Tíska - svölustu íþróttaskór í heimi.

Ég er mikill talsmaður þess að viðhalda barninu og blökkumanninum í sér og ef að maður getur gert það á smekklegan hátt að þá er það hið besta mál. Bloggsíðan KicksOnFire er gjörsamlega málið þegar að kemur körfubolta/strigaskóm og tísku - síðan hypebeast er ekki ólík nema að þar er farið örlítið út fyrir skórammann.

Þeim sem vilja koma mér á óvart bendi ég á tvö pör af virkilega huggulegum skóm:

1. Nike Kobe Zoom II

















2. Converse 100th Anniversary All Star Weapon Leather Hi (sem eru vonandi í framleiðslu):





















Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: ,

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim