sunnudagur, september 07, 2008

Menn að kúka í buxur

Af því að ég var að tala um tilbúning og bull í bandarískum fjölmiðlum í síðustu færslu. Hér er fyrsta flokks hræsni sem ég sá í hinum frábæra þætti Jon Stewart sem vonandi fer sem allra fyrst í loftið á íslensku stöðvunum. Gjörið svo.





Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim