Hiphop listi Rögnu
Sælir bræður og systur!
Þegar að kreppa er skollin á, íslenska krónan búin að taka sér stöðu með gjaldmiðli Simbabve og snjórinn kaffærir síðustu glóðina í skammdeginu að þá þarf eitthvað risavaxið til að kæta fólk og svei mér þá ef að ég hef ekki töframeðal undir hendinni sem mun snúa við efnahag þjóðarinnar.
Til að láta klisjur fljúga og láta viðkomandi líða kjánalega (sem er jú ávallt tilgangur þessarar kynningarinnar) að þá er það sjálf hiphop drottning Íslands sem á lista dagsins.
Já það er Ragna ,,Cell Seven" Kjartansdóttir sem á sínum tíma lét rímurnar fljúga í hljómsveitinni Subterranean sem býður upp á old school ruff rugged n´raw 90s cream of the crop hiphop, lög sem hljómuðu oftar en einu sinni og oftar en tvisvar í Chronic þættinum, sælla minninga.
Ef að ég mætti stilla ættingjum sínum upp í uppáhaldsröð þá myndi ég segja að Ragna væri uppáhalds frænka mín og það er ekki vera að hún sé fædd sama dag á sama ári og ég.
Ragna ólst upp í Vesturbænum áður en hún færði sig yfir í siðmenninguna, fyrst í Kópavog og svo í okkar ástkæra 109 Rvk, en er einhverra hluta vegna flutt aftur í Vesturbæinn og það nánast inn á KR-völl (come on) - það verður varla lengi.
Ragna hefur marga fjöruna sopið í heimi hiphop menningarinnar. Bæði hefur hún hitað upp með áðurnefndri hljómsveit (sem var stærsta rapphljómsveit landsins) fyrir sveitir á borð við The Fugees, De La Soul og The Gravediggaz til að nefna nokkrar (allt sveitir sem ættu að eiga lög á einhverjum listum á þessari síðu) og einnig hefur hún unnið með álíka primadonnum í upptökuveri sem hún starfaði við úti í New York (ef ég man rétt) auk þess að sinna sínum eigin ferli.
Ragna starfar nú sem tæknimaður á RÚV og ef þið verðið góð þá er aldrei að vita nema að stúlkan aflétti af lager sínum í formi geisladisks - við bíðum spennt. Þangað til getur hnýsið fólk googlað sig að öðrum lögum hiphop drottningar Íslands (en ofangreindu) til að njóta þess besta sem íslenskt hiphop hefur uppá að bjóða - en fyrst þessi yndislegi listi sem hlýtur a' ilja mönnum við hjartarætur:
BIG - Unbelievable
Black Moon - how many emcee's
Pete Rock & CL Smooth - TROY
Common - Invocation
/ The light
/ I used to love H.E.R.
DR Dre - Nuthin but a G-thang
Gangstarr - DWYCK
Group Home - Livin Proof
Jeru Da Damaja - Come Clean
/ ya playin Yaself
The Roots - What they do
Mobb Deep - Shook ones pt 2
Nas - it ain´t hard to tell
/ represent
Tribe - electric relaxation
KRS One - Mc´s act like they don´t know
Grandmaster Flash & The Furious Five - The message
Masta Ace - INC Ride
Craig Mack - Flava in ya ear
Mos Def - Travellin man
Gravediggaz - 1-800 Suicide
Keith Murray - The most beautifullest thing in this world
Smif-n-Wessun - Bucktown/ Wreckonize ( remix Vocal )
Raekwon - Ice cream
Er lífið ekki dásamlegt?
Þegar að kreppa er skollin á, íslenska krónan búin að taka sér stöðu með gjaldmiðli Simbabve og snjórinn kaffærir síðustu glóðina í skammdeginu að þá þarf eitthvað risavaxið til að kæta fólk og svei mér þá ef að ég hef ekki töframeðal undir hendinni sem mun snúa við efnahag þjóðarinnar.
Til að láta klisjur fljúga og láta viðkomandi líða kjánalega (sem er jú ávallt tilgangur þessarar kynningarinnar) að þá er það sjálf hiphop drottning Íslands sem á lista dagsins.
Já það er Ragna ,,Cell Seven" Kjartansdóttir sem á sínum tíma lét rímurnar fljúga í hljómsveitinni Subterranean sem býður upp á old school ruff rugged n´raw 90s cream of the crop hiphop, lög sem hljómuðu oftar en einu sinni og oftar en tvisvar í Chronic þættinum, sælla minninga.
Ef að ég mætti stilla ættingjum sínum upp í uppáhaldsröð þá myndi ég segja að Ragna væri uppáhalds frænka mín og það er ekki vera að hún sé fædd sama dag á sama ári og ég.
Ragna ólst upp í Vesturbænum áður en hún færði sig yfir í siðmenninguna, fyrst í Kópavog og svo í okkar ástkæra 109 Rvk, en er einhverra hluta vegna flutt aftur í Vesturbæinn og það nánast inn á KR-völl (come on) - það verður varla lengi.
Ragna hefur marga fjöruna sopið í heimi hiphop menningarinnar. Bæði hefur hún hitað upp með áðurnefndri hljómsveit (sem var stærsta rapphljómsveit landsins) fyrir sveitir á borð við The Fugees, De La Soul og The Gravediggaz til að nefna nokkrar (allt sveitir sem ættu að eiga lög á einhverjum listum á þessari síðu) og einnig hefur hún unnið með álíka primadonnum í upptökuveri sem hún starfaði við úti í New York (ef ég man rétt) auk þess að sinna sínum eigin ferli.
Ragna starfar nú sem tæknimaður á RÚV og ef þið verðið góð þá er aldrei að vita nema að stúlkan aflétti af lager sínum í formi geisladisks - við bíðum spennt. Þangað til getur hnýsið fólk googlað sig að öðrum lögum hiphop drottningar Íslands (en ofangreindu) til að njóta þess besta sem íslenskt hiphop hefur uppá að bjóða - en fyrst þessi yndislegi listi sem hlýtur a' ilja mönnum við hjartarætur:
BIG - Unbelievable
Black Moon - how many emcee's
Pete Rock & CL Smooth - TROY
Common - Invocation
/ The light
/ I used to love H.E.R.
DR Dre - Nuthin but a G-thang
Gangstarr - DWYCK
Group Home - Livin Proof
Jeru Da Damaja - Come Clean
/ ya playin Yaself
The Roots - What they do
Mobb Deep - Shook ones pt 2
Nas - it ain´t hard to tell
/ represent
Tribe - electric relaxation
KRS One - Mc´s act like they don´t know
Grandmaster Flash & The Furious Five - The message
Masta Ace - INC Ride
Craig Mack - Flava in ya ear
Mos Def - Travellin man
Gravediggaz - 1-800 Suicide
Keith Murray - The most beautifullest thing in this world
Smif-n-Wessun - Bucktown/ Wreckonize ( remix Vocal )
Raekwon - Ice cream
Er lífið ekki dásamlegt?
3 Ummæli:
„Þessi helgi hefur skilað því að við teljum núna ekki lengur nauðsynlegt að vera með sérstakan pakka með aðgerðum,“ sagði Geir H. Haarde
Það er opinbert þetta er versti forsætisráðherra sögunar... ekki íslands heldur heimssögunar.
kv,
ivar
Vó!
Verri en Halldór Ásgrímsson - það eru stór orð :)
Sjáum hvað gerist fyrir opnun eftir nokkra tíma.
Kveðja Bjarni Þór.
PS. Hiphop-ið gefur mönnum þó smá kraft eða hvað?
OK, þá er það staðfest.
Geir er versti forsætisráðherra í sögunni.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim