miðvikudagur, október 15, 2008

Hiphop

Hér er snilldarsíðan The Rub. Þarna má ,,stream-a" eðal hiphop þætti m.a. frá Brooklyn radio en jafnframt má finna þar árslista frá 1979-1999 í þessum sama svarta heimi og download-a þeim - sem sagt sannkallaður fjársjóður.

Ég þakka nafnlausa einstaklingnum í commentakerfinu innilega fyrir þessar upplýsingar.

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

5 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

já algjör gargandi snilld eins og einhver sagði, spurning um að fara upp á borð
kv bf

16 október, 2008 11:59  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Upp á borð og mögulega að hanga í ljósakrónu ef það er hægt.

Kveðja Bjarni Þór

16 október, 2008 15:18  
Anonymous Nafnlaus sagði...

http://kedjufiflid.blogspot.com/ er back in buisness. Fyrir þá sem hafa áhuga.

16 október, 2008 15:40  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Þetta eru góðar fréttir í miðri kreppu.

17 október, 2008 00:55  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Blessadur Bjarni,

Thetta atti nu ekki ad vera nafnlaust en eitthvad hefur klikkad.

Eg rakst a siduna thina thegar eg var ad leita af texta eftir Meistarann. Skodadi siduna adeins betur. Mad Props fyrir Hip-hop dyrkun. Sa svo ad Sigur Ros, Bobby D og Tommy boy voru maettir til sogunnar. Thad plus eitthvad Frampepp vakti grunsemdir og thegar eg rak svo augun i link a hinn himneska AFO, fattadi eg hver sidustjorinn var.

Thu matt eiga thad ad vera mikill smekksmadur og med besta bloggid a netinu. Ef thu vaerir Nallari vaeri thetta aldrei spurning.

bkv,
Logo ono

21 október, 2008 10:02  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim