mánudagur, nóvember 17, 2008

Afsögn

Guðni Ágústsson segir af sér formennsku í Framsóknarflokknum - því ber að fagna. Það væri fínt ef að stór hluti 68 kynslóðarinnar myndu gera slíkt hið sama. Hér er ágætis byrjunar listi:

Geir H. Haarde, Davíð Oddsson og Seðlabankastjórnin, Björn Bjarnason, Sturla Böðvarsson, Árni Johnsen, Valgerður Sverrisdóttir, Össur Skarphéðinsson, Steingrímur J., ÖgmundurJónasson, Ellert B Schram, Jón Bjarnason og aðrir þeir sem hafa enga samleið með samtímanum né framtíðinni.

aðrir

Árni Mathiesen, Einar K Guðfinnsson, Ásta Möller, Björgvin G Sigurðson, Kristján Möller, Kolbrún Halldórsdóttir, Magnús Stefánsson, Siv Friðleifsdóttir

Tiltekt í fjármálaeftirlitinu og hreinsun vina og fjölskylduvæðingar í hæstarétti.

Þá væri gott ef að Framsóknarflokkurinn og Frjálslyndi flokkur leggist af.

Einhverjar aðrar tillögur? Er örugglega að gleyma mörgum.

Er lífið ekki dásamlegt?

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

þetta hljómar helv vel og pakkið í borgarpólitíkinni mætti fara allt sömu leið því það væri hrikalegt ef að það myndi taka við af þessum stjórnmálamönnum
kv bf

17 nóvember, 2008 19:04  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Það fer reyndar svolítið eftir því hver það er en við getum allavegana útilokað Björn Inga og Óskar hjá Framsókn, Ólaf F. hjá frjálslyndum og nánast alla hjá Sjálfstæðisflokknum - þannig að þá eru fáir eftir :)

18 nóvember, 2008 06:56  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim