fimmtudagur, nóvember 13, 2008

Byltingarlög

5 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

er íhaldið alvara með þessari Evrópunefnd... harður andstæðingur Geir og hinir tveir á móti. Eru þeir líklegir til að komast að gáfulegri niðurstöður eða er þetta bara djók? Eitthver biðleikur í 2 og hálfan mánuð og komast svo að því að krónuræfilinn verði hérna öllum til ama um ókomna tíð? Ég vona ekki.. vonandi er þetta byrjun að eitthverju stóru og við getum búið við lága verðbólgu og stýrivexti. verðstöðuleika og alvöru gjaldmiðil.. please please please... batnandi fólki er best að lifa.

ivar

14 nóvember, 2008 17:42  
Blogger Biggie sagði...

Lakers slakir eða Pistons góðir? Blanda af báðu myndi ég segja.

15 nóvember, 2008 07:49  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Ívar: Við getum ekki beðið í tvo og hálfan mánuð, hversu margir verða ekki búnir að kveðja landið þá.

Biggi. You can´t win them all. Átta sigrar og eitt tap - það er slík tölfræði sem vinnur NBA titla.
Iverson hefur heilt season til að láta Pistons rotna að innan, eins og hann gerði hjá 76ers og Nuggets :)
Bara spurning hvenær Wallace slær hann kaldann.

15 nóvember, 2008 18:17  
Blogger Biggie sagði...

Hehe já, spurning. Pistons á góðum degi (eins og í gær) eru með skuggalegt lið því 3-4 af 5 byrjunarliðsmönnum (fer eftir hvort þeir noti Prince sem PG) eru vel yfir meðallagi góðar skyttur. Wallace væri svo sennilega besti leikmaður deildarinnar ef hann væri ekki svona truflaður í höfðinu.

15 nóvember, 2008 22:20  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Ég myndi ekkert gráta ef að Pistons myndu slá Boston út og mæta Lakers í úrslitum, en við skulum fyrst spila þessa 70+ leiki sem eftir er áður en við spáum í það - ýmislegt getur gerst.

16 nóvember, 2008 03:07  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim