þriðjudagur, nóvember 04, 2008

Innan við sólarhringur



















Það kom eiginlega engin önnur mynd til greina eftir að ég fann þessa... nema kannski þessi eða þessi.

Spá: Obama klárar þetta auðveldlega og fær a.m.k. 338 fulltrúa (minnst 311 - mest 364).

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

12 Ummæli:

Blogger Biggie sagði...

Obama byrjar vel, en spurning hvort það jafnist ekki aðeins út þegar Repparnir fara heim úr vinnunni.

05 nóvember, 2008 01:06  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Obama var að taka Pennsylvania... þetta er nánast komið... kl. 1:37

ivar

05 nóvember, 2008 01:37  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

CNN að tala um blowout, erum við að tala um í kringum 400 fulltrúa?

Niðurstaða CNN: Palin looser kosninganna... kemur á óvart :)

Biggi: Þetta á bara eftir að versna, rasistarnir á elliheimilunum eru löngu búnir að kjósa :)

05 nóvember, 2008 02:07  
Blogger Biggie sagði...

Já, bæði hvítir og svartir ;)

05 nóvember, 2008 02:20  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Svarti maðurinn er ennþá að vinna þegar hann er 80 ára, hvíti maðurinn er farinn að spila golf á vernduðum svæðum í kringum 50 ára aldur :)

Niðurstaðan er engu að síður sú að Obama er að vinna nánast alla flokka í öllum siðmenntuðum ríkjum. McCain tekur byssuglaða, öfgakristna og fylgendur þrælahalds í heimskasta hluta Bandaríkjanna :)

05 nóvember, 2008 02:59  
Blogger Biggie sagði...

Já okey. Ef maður er kani þá er maður sem sagt annaðhvort siðmenntaður eða nautheimskur. Gott að vita. Þú mátt segja þetta öllum 50+ milljónunum sem voru á báðum áttum fyrir kosningarnar.

05 nóvember, 2008 04:06  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Já, ég myndi hiklaust segja þeim sem kusu Bush síðustu átta ár að skjóta sig!
Þetta fólk á heima innan rimla dýragarðsins en ekki inni í kjörklefa!

05 nóvember, 2008 04:31  
Blogger Biggie sagði...

"Niðurstaðan er engu að síður sú að Obama er að vinna nánast alla flokka í öllum siðmenntuðum ríkjum."

Hmmmm....

"Gífurleg stemning er í Chicagoborg, heimaborg Barack Obama, og hafa þegar tugþúsundir safnast saman til að hlýða á það sem verður ef til vill sigurræða hans á eftir. Gífurleg eftirspurn var eftir ókeypis miðum á atburðinn og fréttist af fólki sem bauð fram mök gegn því að fá miða." - Mbl.is

05 nóvember, 2008 04:33  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Fréttamiðlar voru nú að tala um milljón manns, en látum það liggja milli hluta.

Þegar Englendingar urðu heimsmeistarar í knattspyrnu árið 1966 þá sprengdi það barneignaskalann ári seinna. Nú hafa Bandaríkjamenn upplifað versta forseta Bandaríkjanna frá upphafi í átta ár og því ekki að undra þó að fólk tapi sér í smástund og bjóði fram kynlíf. Síðasta haust hefði ég verið tilbúinn að hafa kynmök við Karl Rove ef það kæmi Obama í Hvíta húsið :)
Í það minnsta eru fáir í Chicago sem fara fram á að þetta frjálslynda kynlífsglaða fólk sé skotið, hvað ætli Suðurríkja rauðhálsarnir segi við þessu - örugglega öskrandi með biblíuna í annarri og byssuna í hinni... megi það miða henni á eigin höfuð og taka í gikkinn! :)

05 nóvember, 2008 05:14  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Rétt skal vera rétt, það eru víst ,,ekki nema" 125.000 manns á ræðusvæðinu.

05 nóvember, 2008 05:26  
Blogger Biggie sagði...

Það var fullt af fólki sem kaus Bush síðustu átta ár en kaus Obama núna. Helvíti hart að segja þeim að skjóta sig, eða?

05 nóvember, 2008 06:59  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Já, þessi röksemdarfærsla mín var ekki skotheld - viðurkenni það. En fólkið sem kaus Bush tvisvar og núna McCain... tja það má :)

05 nóvember, 2008 15:10  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim