föstudagur, nóvember 07, 2008

Hiphop listi fyrir Obama

BF hóf þetta með Nas- Black President og ég varð að halda áfram með nokkur lög fyrir Obama, endilega bætið í sarpinn með commentum.

The Treacherous Three - Yes We Can Can

Gangstarr - Words I manifest

BDP - I'm Still #1

YZ - Thinking Of A Master Plan

Nas - If I Ruled The World

Redman – Time for Some Action

Rakim – It’s Been A Long Time

Er lífið ekki dásamlegt?

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Flottur listi þetta! En gott má bæta.

Gang Starr - Moment of truth

http://www.youtube.com/watch?v=lH3hrtp1T84

11 nóvember, 2008 23:09  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Þigg öll góð lög :)

Hvernig er annars staðan á mönnum?

Kveðja Bjarni Þór.

12 nóvember, 2008 02:28  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég er fyrrverandi bankastarfsmaður. En það var mér til happs að ég skráði mig í haust í kennsluréttindanám til framhaldsskólakennara sem að tekur 1 ár, 15 einingar í gamla kerfinu og ég mun því sinna því fram á vorið. Get ekki hugsað lengur en það, vil eiginlega ekki gera það.

B5 í sumar. Nei, andskotinn. Kannski verður það gaman ef að fleiri koma með comback.

Hvernig hefur þú það minn kæri?

13 nóvember, 2008 02:25  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Ég er drulluhress!
Klára vonandi alla MA áfangana í vor og svo ritgerðina vonandi líka næsta sumar. Reyndi einmitt að komast inn í kennsluréttindin en var of seinn - tékka kannski á þeim næst, þannig að þú heldur utan um glósurnar þínar ;)
Annars eru það bara næturvaktir og tóm gleði (svona að undanskyldu ástandinu).

B4 comeback væri rosaleg kjánastemmning en við sjáum til...
alltof snemmt að plana nokkuð í þessu ástandi.

Kveðja Bjarni Þór.

14 nóvember, 2008 03:21  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim